Forsíða Lífið Brotnaði niður þegar hún fékk að heyra hjartslátt sonar síns eftir að...

Brotnaði niður þegar hún fékk að heyra hjartslátt sonar síns eftir að hann dó! – MYNDBAND

Þegar Heather Clark missti 7 mánaða son sinn þá ákvað hún strax að gefa líffærin hans til einhvers sem þurfti sárlega á þeim að halda.

Fyrst að ég gat ekki bjargað syni mínum þá vildi ég allavega bjarga öðrum börnum“ 

Í þessu myndbandi fáum við að sjá þegar hún heyrir hjartslátt sonar síns hjá stelpunni sem fékk hjartað hans:

Miðja