Forsíða Íþróttir Bráðfyndin MISTÖK í ræktinni – Það eru ekki allir með ‘etta! –...

Bráðfyndin MISTÖK í ræktinni – Það eru ekki allir með ‘etta! – MYNDBAND

Það er svo mikil pressa á alla að skella sér í ræktina að það verður alveg einstaklega fyndið að sjá þegar eitthvað fer úrskeiðis í þessu musteri sjálfsdýrkunar og heilsu.

Að gera þetta almennilega krefst líka kunnáttu sem margir eru ekki að viða að sér og hæfileika sem margir hafa ekki þolinmæði til að byggja upp hægt og rólega.

Blanda af þessu leiðir af sér einstaklega fyndin myndbönd: