Forsíða Hugur og Heilsa Börn vita ýmislegt um HAMINGJUNA sem fullorðna fólkið virðist hafa gleymt!

Börn vita ýmislegt um HAMINGJUNA sem fullorðna fólkið virðist hafa gleymt!

Þetta er spurning sem er jafn gömul og mannkynið sjálft: Hvort skiptir meira máli, peningar eða hamingjan?

Í fyrstu myndu líklegast allir velja hamingjuna, það er augljósi kosturinn. En þegar öllu er á botninn hvolft og spurningin sett í samhengi við raunveruleikann – þá virðumst við því miður alltaf velja hinn kostinn…

Í myndbandinu hér fyrir neðan er leitað til yngstu kynslóðarinnar og viðbrögðin snerta svo sannarlega við manni!