Forsíða Lífið Börn eru látin vera sínir eigin LÖGFRÆÐINGAR í Bandaríkjunum – Dómsalur innflytjenda...

Börn eru látin vera sínir eigin LÖGFRÆÐINGAR í Bandaríkjunum – Dómsalur innflytjenda réttar yfir smábörnum! – MYNDBAND

Já, þú last fyrirsögnina rétt: Börn, öll börn sama hversu ung þau eru, þurfa að vera sínir eigin lögfræðingar í Bandaríkjunum þegar þau birtast ein fyrir rétti sem innflytjandi.

Venjulega í USA þá fær hinn ásakaði lögfræðing ef að viðkomandi hefur ekki efni á honum. En í dómsali innflytjenda þá er ekkert slíkt í boði, svo að aðili sem hefur ekki efni á lögfræðingi þarf að verja sig sjálfur – sama hversu ung/ungur viðkomandi er!

Þetta myndband nær ekki alveg utan um hversu alvarlegt þetta er – en þetta gefur þó einhverja mynd:

Miðja