Forsíða Lífið Borgaði öll háskólagjöldin fyrir 33 ÓKUNNUGA einstaklinga á dánarbeði sínu – „Hann...

Borgaði öll háskólagjöldin fyrir 33 ÓKUNNUGA einstaklinga á dánarbeði sínu – „Hann vildi setja peninginn í réttar hendur“

Dale Schroeder vann sem smiður í 67 ár og græddi aldrei neitt sérstaklega mikinn pening. En hann eignaðist ekki börn og eyddi mjög litlu sjálfur, svo hann átti ágætis summu í sparifé á dánarbeði sínu.

Það yndislega við hann Dale var að hann var gjafmildur einstaklingur sem hjálpaði fólkinu í kringum sig og á dánarbeði sínu þá sá hann til þess að 33 einstaklingar gátu farið í háskóla, sem annars hefðu ekki haft efni á því.

Dale gaf alls 3 milljónir dollara, eða 379 milljón krónur, til fólks sem hann þekkti ekki neitt: