Forsíða Lífið Borgaði $5 dollara fyrir LOFT á Íslandi – ,,Ef þú passar þig...

Borgaði $5 dollara fyrir LOFT á Íslandi – ,,Ef þú passar þig ekki þá ferð þú á hausinn á Íslandi!“ – MYNDBAND

Naya og Naz komu til Íslands og gerðu fullt af ótrúlega flottum myndböndum um landið sem hvetja fólk vægast sagt til þess að koma til landsins.

En þetta myndband, sem fer vel yfir það hvað það kostar að vera á Íslandi, er nú líklegra til að fæla fólk frá – nema þau sem synda í seðlum:

Miðja