Forsíða Húmor Blómabeð í Hafnarfirðinum vekur KÁTÍNU – „Í stað innfluttra stráa fengum við...

Blómabeð í Hafnarfirðinum vekur KÁTÍNU – „Í stað innfluttra stráa fengum við HS Veitur til liðs við okkur“ – MYND

Færslan hans Péturs Óskarssonar á Facebook hefur vakið kátínu hjá fólki svo við vildum endilega deila henni með ykkur.

Enda verður nú að segjast að þetta blómabeð er bara nokkuð vel heppnað.

Við í Hafnarfirði erum ekki í vandræðum þegar kemur að hönnun blómabeða. Hér má sjá glænýtt verkefni í hjarta miðbæjarinns sem lauk nú í sumar. Í stað innfluttra stráa fengum við HS Veitur til liðs við okkur. HS Veitur komu með þenna forláta rafmagnstengikassa frá Þýskalandi og settu þvert í blómabeðið. Nokkuð vel heppnað ekki satt?

Miðja