Forsíða Uncategorized Blockers er geggjuð gamanmynd með John Cena – Viltu VINNA miða?

Blockers er geggjuð gamanmynd með John Cena – Viltu VINNA miða?

Viltu vinna miða á myndina Blockers? VIð erum að gefa miða á Facebook-síðu Menn.is!

Þann 6. apríl kemur í bíóhús myndin Blockers í kvikmyndahús – en í henni fer vöðvatröllið John Cena með aðalhlutverk.

Myndin fjallar um hina aldagömlu en vonlausu baráttu foreldra að stöðva börn sín við að stunda kynlíf í gaggó.

Treilerinn má sjá hér að neðan: