Forsíða Afþreying Blindur og einhverfur en SNILLINGUR á píanó – Kann þúsundir af lögum...

Blindur og einhverfur en SNILLINGUR á píanó – Kann þúsundir af lögum utan að! – MYNDBAND

Hann Derek Paraviccini er bæði blindur og einhverfur, en hann lætur það ekki stoppa sig frá því að gera það sem hann elskar mest í öllum heiminum – að spila á píanó.

Derek kann þúsundir af lögum utan að og hendurnar hans virðast vera helteknar þegar hann spilar.