Forsíða Íþróttir Blaðamenn gripu Conor McGregor og hann var STÓRYRTUR um Floyd Mayweather!

Blaðamenn gripu Conor McGregor og hann var STÓRYRTUR um Floyd Mayweather!

Conor McGregor er óhræddur við að gefa út yfirlýsingar um líf sitt og starf.

Það var augljóst þegar blaðamenn gripu hann og spurðu út í Mayweather bardagann.

„Ég mun stoppa Floyd! Heimurinn mun þurfa að éta orð sín. Ég ætla að boxa!“ – sagði kappinn reifur.