Forsíða Húmor Björn Bragi kennir okkur að læra undir PRÓF – Skólinn er byrja...

Björn Bragi kennir okkur að læra undir PRÓF – Skólinn er byrja aftur og mikilvægt að hafa þetta á hreinu! – MYNDBAND

Skólinn er byrja aftur og það þýðir því miður að það styttist í próf, þennan óflýjanlega hluta námsins.

En sem betur fer þá er Björn Bragi búinn að taka saman mikilvægustu atriðin sem þú þarft að hafa á hreinu þegar þú lærir undir próf: