Forsíða TREND Björk SJOKKERAR alla með nýja plötu coverinu – Dásemd eða Martröð? –...

Björk SJOKKERAR alla með nýja plötu coverinu – Dásemd eða Martröð? – Mynd!

Björk er löngu orðin þekkt fyrir að vera og gera hlutina öðruvísi. Hún leggur mikla vinnu í búningana sína sem fá alltaf mikla athylgi – t.d. Svanakjóllinn frægi.

Núna 24. nóv. er hún að gefa út nýja plötu sem ber nafnið Utopia en í dag frumsýndi hún forsíðumynd plötunnar á Facebook og Twitter:

Myndir hefur sjokkerað ALLA og fólk annað hvort elskar hana eða hatar!

Það er kannski ekkert skrítið – Hvað finnnst þér?