Forsíða Lífið Björgunarsveitinni BLÖSKRAR það sem þau þurfa að greiða ríkinu – Finnst ykkur...

Björgunarsveitinni BLÖSKRAR það sem þau þurfa að greiða ríkinu – Finnst ykkur þetta eðlilegt? – MYND

Björgunarsveitinni Geisli á Fáskrúðsfirði blöskrar það sem þau þurfa að borga ríkinu – og spyrja spurningu sem margir taka undir eftir að hafa séð færsluna þeirra:

„Er eðlilegt að ríkið græði á starfsemi björgunarsveita?“

Við tókum bensín á björgunarbátin okkar, Hafdísina, í kvöld og greiddum fyrir það 57.427. Af því greiðum við 30.986 kr beint til ríkisins. Er eðlilegt að ríkið græði á starfssemi björgunarsveita? Hvað finnst þér.

Miðja