Forsíða Lífið Birna vaknaði með þennan uppí rúmi – Kannist þið við hann? –...

Birna vaknaði með þennan uppí rúmi – Kannist þið við hann? – MYND

Birna Björk brá vægast sagt þegar hún vaknaði með þennan uppí rúmi. Kannist þið nokkuð við hann?


Við getum orðað það svoleiðis að ég hafi gert í buxurnar þegar ég vaknaði með þennan uppí rúmi í morgunn, hann er ekki með neina ól. Hann er búinn að koma nokkru sinnum inn til okkar hérna í keilufellinu. Kannast einhver við hann?

PS. Kærastinn minn heldur því fram að hann eigi heima þar sem 5 börn eiga heim og hann sé bara þreyttur

Miðja