Forsíða Lífið Bílstjóri Iceland verslunarkeðjunnar bjargaði mannslífi í Bretlandi! – MYND

Bílstjóri Iceland verslunarkeðjunnar bjargaði mannslífi í Bretlandi! – MYND

Bílstjórinn sat fastur í umferð á dögunum og sér hvar tveir ungir drengir sitja við veginn og virðast þurfa á aðstoð að halda.

Kelvin Bolam og vinur hans, sem er sykursjúkur höfðu beðið í umferð í tvær klukkustundir þegar þeim sykursjúka fór að líða mjög illa og þurfti á sykri að halda. Það var þá sem bílstjórinn Vince sá drengina.

Hann stökk út úr bílnum og svo heppilega vildi til að hann var með súkkulaði stykki og vatnsflösku í bílnum sem hann gaf drengnum.

Kevin setti þakkar kveðju á Facebook síðu Iceland og hefur kveðjunni verið deilt yfir 70.000 sinnum á einum degi!

Screen Shot 2015-06-26 at 13.09.15