Forsíða Bílar og græjur Biðu í 40 mínútur eftir SPRENGINGUNNI – Þá kom rúta og fótóbombaði...

Biðu í 40 mínútur eftir SPRENGINGUNNI – Þá kom rúta og fótóbombaði mómentið! – MYNDBAND

Stundum er lífið eins og bíómynd. Georgia Dome íþróttaleikvangurinn var sprengdur í gær – en hann hefur verið heimavöllur Atlanta Falcons í NFL deildinni

Margir fylgdust með þegar byggingin var sprengd og bandaríska sjónvarpsstöðin The Weather Channel var með beina útsendingu á vefnum til að gefa fólki færi á að fylgjast með.

Rétt þegar sprengingin fór fram kom einmitt rúta og fótóbombaði mómentið á glæsilegan hátt!