Forsíða Lífið BFF með 60 ára aldursmun – Þetta myndband mun BRÆÐA þig!

BFF með 60 ára aldursmun – Þetta myndband mun BRÆÐA þig!

Sönn vinátta er eitt af því fallegast í þessum heimi – Vinir eru nefninlega svolítið eins og fjölskylda sem maður velur sér sjálfur. Þeir eru alltaf til staðar þegar eitthvað bjátar á, hlæja með þér þegar það er gaman og hugga þig þegar eitthvað er að.

Chris og Norma eru dæmi um sanna vini sem láta 60 ára aldursmun ekkert stoppa sig frá því að hafa gaman. Vinátta þeirra bræðir öll hjörtu!