Fjögur pör í Texas, Bandaríkjunum voru orðin frekar leið á borgarlátunum og vildu finna rólegan stað þar sem þau gætu flúið mannmergðina og lætin. Það fór svo að vinahópurinn byggði þessi litlu en vel skipulögðu hús í óbyggðum og núna geta þau alltaf farið þangað og hangið saman. Draumur!
Þau líta kannski ekki út fyrir að vera merkileg í fyrstu!
Vinirnir eru mjög vistvænir og vilja að húsin hafi sem minnst áhrif á umhverfið.
Húsin eru viðarklædd að innan.
Það væri kannski ekki al-vitlaust að byjja svona uppi á hálendi?