Forsíða Afþreying Bestu vinir byggðu kofa hlið við hlið til að geta alltaf verið...

Bestu vinir byggðu kofa hlið við hlið til að geta alltaf verið saman! – MYNDIR

Fjögur pör í Texas, Bandaríkjunum voru orðin frekar leið á borgarlátunum og vildu finna rólegan stað þar sem þau gætu flúið mannmergðina og lætin. Það fór svo að vinahópurinn byggði þessi litlu en vel skipulögðu hús í óbyggðum og núna geta þau alltaf farið þangað og hangið saman. Draumur!

Þau líta kannski ekki út fyrir að vera merkileg í fyrstu!
2892578A00000578-0-image-a-96_1431397864028

Vinirnir eru mjög vistvænir og vilja að húsin hafi sem minnst áhrif á umhverfið.

960x540

Húsin eru viðarklædd að innan.

289257F200000578-0-image-a-85_1431397636576

289257E600000578-0-image-a-91_1431397680437

289257EE00000578-0-image-a-83_1431397632876

2892591200000578-0-The_four_350_square_foot_homes_are_located_about_an_hour_outside-a-136_1431400454642

Það væri kannski ekki al-vitlaust að byjja svona uppi á hálendi?