Forsíða Lífið Besta selfí 2015 gæti verið fundin strax í janúar! – MYND

Besta selfí 2015 gæti verið fundin strax í janúar! – MYND

Það eru rétt 18 dagar liðnir af 2015 en samkeppnin fyrir bestu selfí ársins er strax orðin grafalvarleg.

Í gær, deildi ungur herramaður selfí á netmiðlanna sem sýnir hann ásamt 11 vinum sínum – Þar sem hálfur vinahópurinn er á bólakafi í sjónum en restin um borð í snekkju!

Það er ekki hægt að þræta um hve töff myndin er – En „virkir í athugasemdum“ hafa ásakað kauða um að myndin sé í raun ekki svo mögnuð – Nema kannski magnað afrek í photoshop.

Hvort heldur sem er þá er myndin algjörlega geggjuð – og eiginlega of góð til þess að vera gabb!

selfie
Miðja