Forsíða Húmor Bergsveinn birti mynd sem varð óvart HREINSKILNARI en hann ætlaði …...

Bergsveinn birti mynd sem varð óvart HREINSKILNARI en hann ætlaði … – MYND

Hinn 25 ára gamli Bergsveinn Ólafsson knattspyrnumaður er að hefja blogg á Trendnet – af því tilefni var hann kynntur til leiks á Instagram Trendnet.

Hluti af kynningunni var að sýna hvaða vefsíður hann skoðaði mest – og kom þá í ljós talsverð hreinskilni á þeim bænum.

Líkt og sjá má benti Viktor Unnar á að lengst til hægri – í efri röð er síðan PH – eða Pornhub.

Samkvæmt almennum vefmælingum á Íslandi þá er Pornhub ein mest skoðaða síðan – þannig Bergsveinn er líklega ekki einn um þetta.

En líklega sá eini sem er svona hreinskilinn með það.

Bergsveinn svaraði svo með þessari færslu á Twitter: