Forsíða Bílar og græjur Benzinn hans var LYKLAÐUR á Snorrabrautinni – Getur þú hjálpað honum að...

Benzinn hans var LYKLAÐUR á Snorrabrautinni – Getur þú hjálpað honum að finna skemmdarvarginn? – MYNDIR

Hann Andrés Már Jónasson lenti í því hræðilega atviki að bíllinn hans var lyklaður (illa rispaður með lykli) á Snorrabrautinni og setti inn þessa færslu á Facebook og myndirnar með.

Getur þú hjálpað honum og Rúnu að finna skemmdarvarginn með því að deila þessu eða með upplýsingum um atvikið?

Mynd frá Andrés Már Jónasson.Mynd frá Andrés Már Jónasson.Mynd frá Andrés Már Jónasson.

„AUGLÝSI EFTIR VITNUM!
Í kvöld var bílinn okkar Rúna svartur M. Benz lyklaður á báðum hliðum þegar hann var löglega lagður við veitingarstaðinn Roadhouse á Snorrabraut á milli kl 19:00-20:20 laugardaginn 3. mars.
Annar hvítur bíll lenti í því sama og var hann lagður við hliðina okkur.
Megið endilega deila takk.“