Forsíða Afþreying Bekkurinn lá í krampa þegar kennarinn KVEIKTI í skjávarpatjaldinu! – Myndband

Bekkurinn lá í krampa þegar kennarinn KVEIKTI í skjávarpatjaldinu! – Myndband

Kennarar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Það er samt staðreynd að bestu kennararnir eru þeir sem hlusta á nemendur sína, hafa virkilegan áhuga á námsefninu og eru með húmor í lagi!

Þessi kennari er hefur allt þrennt og meir en það – Hann ætti að fá verðlaun fyrir besta kennara ársins!