Forsíða Hugur og Heilsa BeautyTips dagsins: Bylgja Babýlóns sýnir hvernig á nota heimagert brúnkukrem- MYNDBAND

BeautyTips dagsins: Bylgja Babýlóns sýnir hvernig á nota heimagert brúnkukrem- MYNDBAND

Svokölluð „BeautyTips“ spila stórt hlutverk í okkar daglega lífi. Eftirspurn fyrir tísku-, förðunar- eða heilsuráðum er endalaus enda hafa fjöldi íslenskra vefsíða, bloggara og fésbókarhópa tekið hlutina fyrir.

En ef við á Menn.is ættum að gefa öllum konunum (og körlunum) eitt ráð tengt heilsu og útliti, þá væri það að hlusta á þessa konu hérna.

Bylgja Babýlóns deilir gjarnan ráðum úr eigin viskubrunni á fésbókarsíðu sinni þar sem hún hugsar út fyrir kassann og finnur ódýrar en þrælsniðugar lausnir!

Miðja