Forsíða Bílar og græjur Báru saman fjögur farrými í SAMA fluginu – Ótrúlegt að sjá muninn!...

Báru saman fjögur farrými í SAMA fluginu – Ótrúlegt að sjá muninn! – MYNDBAND

Þessir fjórir gæjar ákváðu að bera saman fjögur mismunandi farrými í sama fluginu til að geta sýnt almennilega muninn á því sem er í boði.

Þeir drógu úr hatti til að ákveða hver fengi/þyrfti að fara í hvaða farrými og svo tók hver og einn upp upplifun sína á meðan á fluginu stóð.

Það verður að viðurkennast að það er ótrúlegt að sjá muninn.