Forsíða Húmor Barnið vildi ekki viðurkenna mistökin sín og borðaði lauk (hélt það væri...

Barnið vildi ekki viðurkenna mistökin sín og borðaði lauk (hélt það væri epli) – MYNDBAND

Börn geta nú verið skemmtilega grilluð – og þá ekki síst þetta barn hér sem var að borða lauk af því það hélt það væri epli.

Þetta stóð við færsluna á Facebook:

Mamma má ég borða þetta epli?
– Nei – þetta er laukur.
– þetta er epli.
– þetta er laukur.
– Þetta er epli!
– Ókei ef þú endilega vilt, þá máttu borða það.
(frekar dauð en að viðurkenna mistök“