Forsíða Húmor Barnabókin sem gerði allt VITLAUST – „Brenda’s Beaver Needs a Barber“ –...

Barnabókin sem gerði allt VITLAUST – „Brenda’s Beaver Needs a Barber“ – MYNDIR

Reach around books er bókaútgáfa sem hefur gefið út 5 barnabækur sem hafa allar valdið usla – þá sérstaklega bókin hér fyrir neðan.

Þetta er barnabókin sem gerði allt vitlaust:

Eins og bókaútgáfan tekur fram í textanum hér fyrir neðan þá getur ekkert barn skilið tilvísanirnar nema ef þau hafa lært fullorðins slangur yfir svona hluti – svo að fyrir þeim þá eru þetta saklausar barnabækur.

En fyrir okkur fullorðna fólkið þá eru þetta vægast sagt bráðfyndnar sögur í „barnabók“.

Miðað við hversu viðkvæmt fólk getur verið á þessu sviði, þá er kannski ekki skrýtið að þetta skyldi hafa gert allt vitlaust…