Forsíða Umfjallanir Báran er fallegt, íslenskt skartgripamerki! – MYNDIR

Báran er fallegt, íslenskt skartgripamerki! – MYNDIR

Báran er íslenskt skartgripamerki sem fæst í Jóni & Óskari.  Þessi fallega íslenska hönnun er einstaklega hentug sem gjöf.

Þetta hálsmen passar við allt þar sem hægt er að para menið saman við silfur, rósagull eða gull eyrnalokka og annað skart!
Hægt er að raða saman hálsmeninu á mismunandi hátt og þess vegna getur þú gert gjöfina einstaka. 
Hálsmenið er úr silfri en er rhodium húðað með fallegri áferð af gulli, oxider og rósagulli.

Fleira frá Bárunni:

Verslanir Jóns & Óskars eru staðsettar í Kringlunni, Smáralind og á Laugavegi 61.  Þú getur einnig skoðað vörurnar þeirra HÉR.