Forsíða Hugur og Heilsa Bandarísk kona fann hnút í brjóstinu á Íslandi – Upplifun hennar af...

Bandarísk kona fann hnút í brjóstinu á Íslandi – Upplifun hennar af heilbrigðiskerfinu situr í henni!

Hin bandaríska Mary Robinette Kowal fann hnút í brjóstinu þegar hún bjó á Íslandi og upplifun hennar af heilbrigðiskerfinu okkar situr í henni.

Mary ákvað að segja frá upplifun sinni á Twitter og umræðurnar sem urðu til í kjölfarið sýna þennan mikla mun sem er á milli landa.

Twitter færslunar hennar sköpuðu umræðu um gæði og kosti mismunandi heilbrigðiskerfa í heiminum og fólk opnaði sig og deildi sinni eigin reynslu af erfiðum málum.