Forsíða Húmor Bandaríkjamenn prófa HÁKARL – Niðurstaðan er of fyndin! – MYNDBAND

Bandaríkjamenn prófa HÁKARL – Niðurstaðan er of fyndin! – MYNDBAND

 

Íslendingar hafa lengi notið þess að borða hákarl, sérstaklega í kringum Þorrann. Hinsvegar virðist að með nýrri kynslóðabylgju að hákarlsæðið sé að fjara út.

Mörgum ferðamönnum þykir gaman að taka upp myndbönd af sér að prófa hákarl.

BuzzFeed setti inn sína eigin tilraun á hákarlaáti og kemur hún mjög vel út. Það er nóg að sjá svipinn á fólkinu…