Forsíða Afþreying Bam Margera kominn aftur á HJÓLABRETTI! – Hefur engu gleymt! – Myndband

Bam Margera kominn aftur á HJÓLABRETTI! – Hefur engu gleymt! – Myndband

Jackass stjarnan Bam Margera er búinn að vera í frekar langri pásu frá hjólabrettum. Hann henti í stutt myndband þar sem hann er að leika sér og hann virðist ennþá vera með þetta.

„Ég er ekkert að fara gera einhverja brjálaða hluti. Ég er 37 ára svo allt sem er meira en fjórar tröppur er sárt fyrir mig“.