Forsíða Húmor Bað vin sinn að „passa upp á“ blómin á með hún var...

Bað vin sinn að „passa upp á“ blómin á með hún var í burtu – og Internetið ELSKAR hvernig hann gerði það!

 

Hún Lauren býr í húsi með Jack vini sínum og tveim öðrum manneskjum – og þegar að Lauren þurfti að fara út úr bænum í tvær vikur þá bað hún Jack um að „passa upp á“ blómin hennar á meðan hún var í burtu.

Hann gerði gott betur en það og Internetið elskar hann fyrir það:

Og fólk gjörsamlega elskar Jack og hvernig hann passaði upp á blómin hennar.