Forsíða Húmor Bað Bandaríkjamenn um að nefna EITT annað land í heiminum – Reyndist...

Bað Bandaríkjamenn um að nefna EITT annað land í heiminum – Reyndist þeim VIRKILEGA erfitt! – MYNDBAND

Þau báðu Bandaríkjamenn sem þau hittu á götunni um að nefna eitt annað land í heiminum, hvaða land sem er – bara benda á landið á kortinu og segja hvað það heitir.

Guð minn góður hvað það er svakalegt að hlusta á þessi svör:

Nema náttúrulega strákurinn, hann var ÆÐI!

Miðja