Forsíða Húmor Auglýsingin fyrir „Glob Blocks“ er sú allra VERSTA – en á sama...

Auglýsingin fyrir „Glob Blocks“ er sú allra VERSTA – en á sama tíma sú fyndnasta! – MYNDBAND

Slæmar auglýsingar geta selt. Ef auglýsingin er annaðhvort svo slæm að hún fer hringinn og verður fyndin, eða svo slæm að allir muna einfaldlega bara eftir henni fyrir þær sakir.

Fáir reyna þó viljandi að gera slæmar auglýsingar og það var ekki markmið Alan Wagner þegar hann fékk þá beiðni að gera þessa auglýsingu fyrir frænda vinar síns, sem ætlaði að fara að selja nýtt barna leikfang, að gera hana hræðilega.

Ég hvet ykkur samt til að gefa ykkur tíma í að horfa á hana alla – hún er hræðilega fyndin…