Forsíða TREND Auður kveikti í Facebook – „Það sem karlmenn skilja ekki og enginn...

Auður kveikti í Facebook – „Það sem karlmenn skilja ekki og enginn vill viðurkenna“

Inni á Facebook-hópnum Það sem enginn viðurkennir kennir ýmissa grasa. Meðal annars var færsla frá Auði Helgadóttur sem skrifaði um það sem sumir karlmenn skilja ekki – og enginn þeirra vill viðurkenna.

Hér er játningin:

Það sem (edit; SUMIR) karlmenn skilja ekki….. og enginn Þeirra vill viðurkenna

1. Konur geta auglýst vörur eða óskað eftir vöru á facebook, án þess að þurfa að
þola áreitni frá ( SUMUM) kalrmönnum daglega!

2. Konur eru ekki frekar og erfiðar ef þær hafna karlmönnum sem áreita þær á facebook.

3. Hverjir í fokkanum þykjast þessir (SUMIR) karlmenn vera???
Ég er kannski ekki 22 ára lengur en guð minn góður að ég
þurfi að taka gylliboði frá gömlum karlmönnum sem telja sig
vera að gera mér einhvern greiða….
Þetta kallast ,,brotninn spegill“ syndrome!

Mér gæti bara ekki verið sama um hvort þið drullið yfir mig ….er bara frekar pirruð yfir þessu. Næst mun ég setja prófíl mynd af mér og einhverjum æðislegum gæja sem ég pikka upp á næsta balli á Spot.

Og annað í leiðinni!!!! Ég þoli ekki að allir séu að missa sig yfr þessari Kristel Köru eða Köru Kristel…..ég er ekki að fara að lesa eða hlusta á barn segja mér hvernig Kynlíf á að vera!!!
Góðar stundir