Forsíða Húmor Átt þú FEITAN kött? – Þér á ekki eftir að finnast hann...

Átt þú FEITAN kött? – Þér á ekki eftir að finnast hann feitur eftir að þú sérð þennan – MYNDBAND

Þetta er án efa feitasti köttur sem ég hef nokkurn tímann séð. Ég veit ekki einu sinni hvernig hann hreyfir sig. Fyrst var ég viss um að þetta væri dúkka, en…

Kannski er það einmitt málið – hann hreyfir sig ekki og er bara gefið að borða?!