Forsíða Lífið Ástfangnar beinagrindur – Þegar þær stigu fram á sviðið breyttist allt …...

Ástfangnar beinagrindur – Þegar þær stigu fram á sviðið breyttist allt … og ekkert! – Myndband

Þegar öllu er á botninn hvolft … Eigum við þá ekki bara að elska hvort annað áður en við dæmum hvort annað?

Tugir manna söfnuðust saman og fylgdust með beinagrindum dansa uppi á sviði, en þegar þær stigu fram á sviðið breyttist allt. Eða ekkert? Þetta á eftir að kítla þig í brostaugarnar!