Forsíða Lífið Ásdís Rán var kölluð heimsk á netinu – en hún RÚSTAÐI kommentinu...

Ásdís Rán var kölluð heimsk á netinu – en hún RÚSTAÐI kommentinu með svarinu sínu!

Ásdís Rán komst í fréttirnar (sjá HÉR) þegar hún kvartaði undan því að munir sem hún gleymdi í flugvélum fyndust aldrei. Hún velti fyrir sér hver í ósköpunum tæki þá.

Hún fékk svar frá flugfreyju sem spurði: „Ertu svona heimsk?“

Ásdís Rán var ekki lengi að svara: „Já Jesús – ég er svona heimsk. Þess vegna er ég þyrluflugmaður og þú flugfreyja.“

BOOM! Gott börn í boði Ísdrottningarinnar!