Forsíða Lífið Árný er ánægð með þetta viðtal – „Loksins einhver sem segir hlutina...

Árný er ánægð með þetta viðtal – „Loksins einhver sem segir hlutina eins og þeir eru!“

Hún Árný Vaka Jónsdóttir setti þessa opnu færslu á Facebook þar sem að henni fannst loksins einhver vera segja hlutina eins og þeir eru.

Í samfélagi nútímans þá á fólk það til að fordæma eða lofsyngja allt sem aðilar í rétta eða ranga „liðinu“ segja og það er því erfitt að vera sammála einhverju tilteknu sem manneskja segir, þegar maður er ósammála öðru.

En það virðast margir vera sammála því sem hann hafði að segja í þessu viðtali hér fyrir neðan, jafnvel þrátt fyrir að vera ósammála honum í öðrum málum – svona eins og við vonum náttúrulega að fólk geti almennt verið í öllum umræðum, sérstaklega þegar þær eru svona mikilvægar.


Loksins einhver sem segir hlutina eins og þeir eru !