Forsíða Hugur og Heilsa Anthony Hopkins var 70 ÁRA gamall þegar hann var greindur með þessa...

Anthony Hopkins var 70 ÁRA gamall þegar hann var greindur með þessa röskun!

Anthony Hopkins er einn besti og virtasti leikari allra tíma. Hann hefur rosalega gott orð á sér, er þekktur fyrir að vera góður samstarfsmaður og allir sem umgangast hann segja að hann sé einstaklega viðkunnanlegur.

Það kemur því sumum á óvart (út af fyrirfram ákveðnum hugmyndum) að komast því að hann er einhverfur. Anthony vissi það allavegana ekki sjálfur fyrr en hann varð 70 ára.

Miðja