Forsíða Íþróttir Anderson Silva snýr aftur í búrið gegn Adesanya – Grétu báðir í...

Anderson Silva snýr aftur í búrið gegn Adesanya – Grétu báðir í vigtun – Betsson spáir öruggum SIGURVEGARA!

Fáir hafa átt jafn skrautlegan feril í bardagalistum eins og Anderson Silva. Kappinn snýr nú í búrið eftir tveggja ára útlegð og berst við Israel Adesanya.

Silva á við talsvert ofurefli að etja – ef miðað er við spá Betsson sem segir 4,85 á sigri hans – gegn 1,18 á Adesanya.

Kapparnir mættust á blaðamannafundi með mestu virktum líkt og sjá má hér.

Tilfinningarnar báru þó kappana ofurliði þegar þeir mættu í vigtunina. Anderson Silva brast í grát – og Adesnaya fylgdi á eftir. Telja margir víst að Anderson sé að undirbúa sig undir sinn síðasta bardaga.

Fyrsti bardagi kvöldsins byrjar kl. 23:30 á laugardagskvöld en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 3 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.

Miðja