Forsíða Hugur og Heilsa Amma í hnébeygju ÖSKRAR og sýnir að það geta allir tekið á...

Amma í hnébeygju ÖSKRAR og sýnir að það geta allir tekið á því! – MYNDBAND

Það þarf oft svakalegan anda til að taka þyngstu settin í ræktinni og þessi amma veit heldur betur hvað það er að peppa sig upp fyrir erfiðustu lyftingarnar. Sálræni hlutinn getur oft verið munirinn á því hvort maður klárar eða ekki. Bara ef maður hefði helminginn af andanum hennar í ræktinni!

Á maður ekki að taka hana sér til fyrirmyndar?