Forsíða Lífið Alyssa er 14 mánaða gömul – 4 metra löng KYRKISLANGA er besti...

Alyssa er 14 mánaða gömul – 4 metra löng KYRKISLANGA er besti vinur hennar! – MYNDBAND

Þetta er Alyssa og hún er 14 mánaða gömul Besti vinur þessa barns er 4 metra kyrkislanga að nafninu Nay-Nay sem er 10 ára gömul.

Pabbi hennar, hann Jamie, er slöngutemjari og hann trúir að þetta geti verið ástrík gæludýr þrátt fyrir slæma orðsporið sem þau eru með.

Hvað finnst ykkur?