Forsíða Lífið Alvarlega veik týnd tík á Dýralæknamiðstöðinni – „Endilega deila þessu sem víðast“

Alvarlega veik týnd tík á Dýralæknamiðstöðinni – „Endilega deila þessu sem víðast“

Dýralæknamiðstöðin Grafarholti er með tík hjá sér sem er alvarlega veik. Tíkin fannst úti við Varmá í Mosó og það er mikilvægt að finna eigendur hennar sem fyrst. 

Dýralæknamiðstöðin biður fólk um að deila þessu sem víðast.


UPPFÆRT: Eigandinn er fundinn, takk allir fyrir að deila ❤

Kæru dýravinir. Hjá okkur er alvarlega veik tík sem fannst úti í gærkvöldi við Varmá í Mosó. Það er mikilvægt að finna eigendur hennar sem fyrst. Þið megið endilega deila þessu sem víðast. Hún er ekki örmerkt.
Eigendur ná í okkur í s: 544-4544