Forsíða Íþróttir Allt sem þú ÞARFT að vita um Khabib fyrir stóra bardagann við...

Allt sem þú ÞARFT að vita um Khabib fyrir stóra bardagann við Conor – UFC verður epískt á laugardaginn! – MYNDBAND

Á laugardaginn verður eitt epískasta kvöld UFC hingað til þegar að Conor McGregor berst loksins við hann Khabib Nurmagomedov.

En það eru margir sem vita bara ekki hver þessi Khabib er – eða allavegana ekki nógu mikið um hann. Hér er allt sem þú þarft að vita um Khabib fyrir laugardaginn:

Miðja