Forsíða Lífið Allir þessir FUGLAUNGAR ættu að vera dauðir – En það er eitthvað...

Allir þessir FUGLAUNGAR ættu að vera dauðir – En það er eitthvað skrýtið í gangi! – MYNDBAND

Allir ungarnir í þessu kari ættu að vera dauðir – og reyndar ungarnir í karinu við hliðina á líka. En það er eitthvað skrýtið í gangi.

Í staðinn fyrir að ráðast á þá og hlýða eðli sínu, þá liggur kötturinn þarna með þeim voða kósý og nýtur þess bara að hanga með ungunum:

Miðja