Forsíða TREND Ali klæðist BARA bleiku – „Þetta er hver ég er!“ – MYNDBAND

Ali klæðist BARA bleiku – „Þetta er hver ég er!“ – MYNDBAND

Við erum öll með okkar eigin stíl, leið til að klæða okkur og „skreyta“ sem fær okkur til að líða vel í eigin skinni.

Hún Ali hefur fundið sinn stíl og hann er aðeins öðruvísi en það sem gerist og gengur, því að hún klæðist bara bleiku – og engu öðru: