Forsíða Lífið Alexander birti sláandi myndband af vinum sínum vímuðum inni í bíl

Alexander birti sláandi myndband af vinum sínum vímuðum inni í bíl

Alexander Kjartansson birti myndband á Facebook af vinum sínum – þar sem þau glíma við sjúkdóm fíknarinnar. Hann segir þetta við myndbandið:

Þetta videó er tekið upp með þeirra leyfi, bæði Óðinn Valgeirs og Jenný Bára Sigurðardóttir eru góðir vinir mínir sem mér þykir vænt um. Ef að þetta videó fær bara nokkra til þess að hugsa þá er markmiðinu náð. #egabaraeittlif