Forsíða Húmor Ákvað að skora á skólastjórann í danskeppni – Bjóst ekki við þessu!...

Ákvað að skora á skólastjórann í danskeppni – Bjóst ekki við þessu! – MYNDBAND

Margir krakkar kannast við gangaverði sem passa að enginn sé með læti á göngunum. Ungur maður ákvað að dansa um gangana og leit út fyrir á tímabili að þetta færi úr böndunum. Einhverjir kennarar voru farnir að hafa áhyggjur af þessu og kölluðu til skólastjórann.

Þegar ungi maðurinn leit við þá var skólastjórinn John Fanning allt í einu mættur fyrir aftan hann.

En í stað þess að skamma nemandann unga þá brást skólastjórinn öðruvísi við …

Þeir verða ekki mikið hressari heldur en þessi skólastjóri. Snillingur!