Forsíða Húmor Ákvað að sjá hversu oft hann gæti „SÝNT“ henni trúlofunarhringinn – án...

Ákvað að sjá hversu oft hann gæti „SÝNT“ henni trúlofunarhringinn – án þess að hún fattaði það! – MYNDIR

Edi Okoro ákvað að sjá hversu oft hann gæti „sýnt“ kærustunni sinni trúlofunarhringinn án þess að hún myndi fatta að hann ætlaði að biðja hana um að giftast sér.

Hann deildi þessu á Facebook í myndaalbúmi sem ber heitið „How I proposed to Cally“ og fólk er vægast sagt hrifið af uppátækinu hans:

Hann tók meira að segja nokkur vídeó:

En svo spurði hann hana að lokum og sem betur fer þá sagði hún já – annars hefði endirinn á þessu skemmtilega uppátæki verið ansi súr.