Forsíða Afþreying Ákvað að fá sér húðflúr með mynd af syni sínum … –...

Ákvað að fá sér húðflúr með mynd af syni sínum … – Á andlitið! – MYNDIR

Húðflúr í andlitið: Almennt mjög slæm hugmynd.

Húðflúr af andliti annars einstaklings í andlitið á þér: Klárlega alveg mjög, mjög slæm hugmynd.

Lífið snýst að vissu leiti um að taka ákvarðanir. Æltum við að gera hitt eða ætlum við að gera þetta.

Það er hluti af lífinu að taka vondar ákvarðanir og læra frá þeim – En þessi maður, hinn tvítugi Christen Sechrist – Hann er EIN STÓR VOND ákvörðun!

Hann eignaðist son á dögunum … og skellti honum að sjálfsögðu í húðflúr … í andlitið á sér.

 

Andlit á andlit … Fallegir feðgar?


„Það tekur eiginlega enginn eftir þessu,“ – Sagði enginn. Aldrei.


Það er mjög augljóst að hann elskar son sinn heitt.


Og þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hann lætur flúra á sér höfuðið …


En í þetta skiptið er það mjög sérstakt …


Hann er að læra að verða rafmagnstæknifræðingur.


Og hann segir að húðflúrin hans hafi ekki komið í veg fyrir að hann fái vinnur …

 

Miðja